Ekki er hætta á frekari flóðum í borginni Flórens á Ítalíu. Flóðgátt sem er staðsett á milli Písa og Flórens var opnuð ...
Það styttist í endurkomu Bukayo Saka, leikmanns Arsenal í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Saka hefur verið frá vegna ...
Hvítir og kremlitaðir blúndukjólar passa við tilefnið en fermingartískan er þó orðin litríkari og persónulegri en áður.
Wayne Rooney, fyrrum leikmaður enska landsliðsins og Manchester United, gagnrýndi Virgil van Dijk fyrirliða Liverpool eftir ...
Jón Finnbogason framkvæmdastjóri sjóðastýringarfyrirtækisins Stefnis segir að frekari sameiningar á fjármálamarkaði gætu ...
Bifreið brann til kaldra kola þegar eldur kviknaði í henni á bílastæðinu við verslunina Fjarðarkaup í Hafnarfirði í nótt.
Ari Eldjárn uppistandari var útnefndur bæjarlistamaður Seltjarnarness 2025 við hátíðlega athöfn á bókasafni Seltjarnarness í ...
Kjúklingabakan er guðdómlega góð og osturinn bráðnar í munni. Svo gott að njóta og fáranlega auðvelt að gera þessa.
Stjórnvöld í Albaníu hafa bannað kínverska samfélagsmiðilinn TikTok. Öllum netþjónustuaðilum í landinu hefur verið skipað að ...
Af því til­efni hef­ur Reykja­vík­ur­borg minnt á að veit­ingastaðir sem vilja bjóða gest­um sín­um áfeng­ar veit­ing­ar á ...
Sértækur húsnæðisstuðningur til Grindvíkinga sem hafa þurft að leigja húsnæði utan Grindavíkurbæjar hættir í lok mánaðarins.
Le­Bron James var ekki með liðinu en hann meidd­ist 8. mars gegn Bost­on Celtics þegar liðið tapaði 111:101. Þetta var fjórða ...